Styrkja samtökin
Samtökin eru yfir 30 ára gömul og búa yfir mikilli reynslu og þekkingu. Í Foreldrahúsi er boðið er uppá vímuefnaráðgjöf, fjölskylduráðgjöf og uppeldis – og sálfræðiþjónustu, foreldrahópar, sjálfstyrking fyrir foreldra og örnámskeið. Ásamt fræðslu fyrir foreldra og fagfólk. Þitt framlag hjálpar okkur að hjálpa öðrum.

Leggðu þitt af mörkum
– Öll framlög skipta máli
Lítil framlög sem stór sýna þann hug sem landsmenn bera til Foreldrahúss og samtakanna og þeirrar þjónustu sem þau veita og hafa veitt í gegnum árin.
Styrkja má Foreldrahús með greiðslukorti hér á vefnum eða leggja inn á reikning okkar:
Kennitala: 550621-0530
Reikningur: 0133-26-003485
Við þökkum kærlega fyrir þitt framlag!
Leggðu okkur lið
Þú getur lagt okkur lið með mánaðarlegum styrk eða eingreiðslu. Auðvelt er að ganga frá styrkveitingu með greiðslukorti með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan