Styrkja samtökin
Samtökin eru yfir 30 ára gömul og búa yfir mikilli reynslu og þekkingu. Í Foreldrahúsi er boðið er uppá vímuefnaráðgjöf, fjölskylduráðgjöf og uppeldis – og sálfræðiþjónustu, foreldrahópar, sjálfstyrking fyrir foreldra og örnámskeið. Ásamt fræðslu fyrir foreldra og fagfólk. Þitt framlag hjálpar okkur að hjálpa öðrum.
Leggðu þitt af mörkum
– Öll framlög skipta máli
Lítil framlög sem stór sýna þann hug sem landsmenn bera til Foreldrahúss og samtakanna og þeirrar þjónustu sem þau veita og hafa veitt í gegnum árin.
Styrkja má Foreldrahús með greiðslukorti hér á vefnum eða leggja inn á reikning þeirra:
Kennitala: 560586–1329
Reikningur: 0101–26–7468
Við þökkum kærlega fyrir þitt framlag!