Fréttir, pistlar og fræðsla

Foreldrar hafa mestu áhrifin

Starfsemi Foreldrahúss hefur sannað gildi sitt í 20 ár. Markmiðið er ætíð það sama; að veita foreldrum stuðning og ráðgjöf vegna áfengis og vímuefnaneyslu unglinganna þeirra.

read more

Námskeiðið “Allt fínt” byrjar 19 janúar 2021.

Verð á námskeiðin eru 50.000.- mæting einu sinni í viku í 10 vikur. Aldur og dagar sem námskeiðið er á: Yngsti hópur: 1-3 bekkur er á þriðjudögum kl. 14.30-16.00Miðstigshópur: 4-6 bekkur er á fimmtudögum kl.14.30-16.007 bekkur er á miðvikudögum kl....

read more

Auglýsingar fyrir námskeiðin okkar

Þriggja vikna námskeið fyrir foreldra sem eiga börn/unglinga í fikti og neyslu. Byrjar núna þriðjudaginn 29.9.2020, námskeiðið er frá kl. 20.00-21.30. Verð fyrir einstakling 15.000, verð fyrir par 25.000. Rúna Ágústsdóttir uppeldis-fíkni- og fjölskyldufræðingur sér um...

read more