Fréttir, pistlar og fræðsla

Það eru allir svo slakir á sumrin

Hvaða barn sem er getur lent í klóm fíkniefna. Yfirleitt byrjar neyslan að sumri til og kemur ekki upp á yfirborðið fyrr en um haustið. Ráðgjafar hjá Foreldrahúsi segja best að grípa inn í sem fyrst og vilja að foreldrar þekki viðvörunarbjöllurnar.

read more