Fréttir, pistlar og fræðsla
Sumarfrí
Foreldrahús hefur nú lokað vegna sumarleyfa starfsfólks og opnar aftur 2. ágúst
Styrktu gott málefni og fáðu skattaafslátt í leiðinni
Frá og með 1. nóvember 2021 eiga einstaklingar og fyrirtæki rétt á skattaafslætti frá skattskyldum tekjum vegna gjafa og framlaga til almannaheillafélaga. Nýju lögin koma okkur í Foreldrahúsi vel sem og velunnurum okkar. Skattaafsláttur á við þegar...
Ásmundur Einar heimsækir Foreldrahús
Sérstaklega góður fundur í Foreldrahúsi með Ásmundi Einari Daðasyni félags – og barnamálaráðherra. Á fundinum var m.a. rætt um aðkomu og samþættingu þjónustu okkar í þriðja geiranum út frá frumvarpi um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Framsýni og áræðni...
„Orðið tilgangsleysi hefur verið notað oftar í viðtölum heldur en hingað til.“
Berglind Gunnarsdóttir Strandberg, framkvæmdastjóri Foreldrahúss Vímulausrar æsku segir okkur frá stöðu og viðbrögðum samtakanna við heimsfaraldrinum.
Harmageddon – Tálmanir fyrst og fremst ofbeldi gagnvart börnum
Berglind Gunnarsdóttir er starfandi sérfræðingur í Foreldrahúsi.
Það eru allir svo slakir á sumrin
Hvaða barn sem er getur lent í klóm fíkniefna. Yfirleitt byrjar neyslan að sumri til og kemur ekki upp á yfirborðið fyrr en um haustið. Ráðgjafar hjá Foreldrahúsi segja best að grípa inn í sem fyrst og vilja að foreldrar þekki viðvörunarbjöllurnar.