Fréttir, pistlar og fræðsla

Breytingar á stjórn

Breytingar á stjórn

Hér meðfylgjandi er mynd af fráfarandi stjórnarformanni Sigríði Þrúði Stefánsdóttur ásamt nýrri stjórn Foreldrahúss, en stjórnina skipa nú Guðlaug Unnur Þorsteinsdóttir, Steinunn Ketilsdóttir og Sighvatur Jónsson, og varamaður er Rafn Jónsson og undirrituð er einnig...

read more

Það eru allir svo slakir á sumrin

Hvaða barn sem er getur lent í klóm fíkniefna. Yfirleitt byrjar neyslan að sumri til og kemur ekki upp á yfirborðið fyrr en um haustið. Ráðgjafar hjá Foreldrahúsi segja best að grípa inn í sem fyrst og vilja að foreldrar þekki viðvörunarbjöllurnar.

read more