Fréttir, pistlar og fræðsla

Auglýsingar fyrir námskeiðin okkar

Þriggja vikna námskeið fyrir foreldra sem eiga börn/unglinga í fikti og neyslu. Byrjar núna þriðjudaginn 29.9.2020, námskeiðið er frá kl. 20.00-21.30. Verð fyrir einstakling 15.000, verð fyrir par 25.000. Guðrún Björg Ágústsdóttir áfengis og vímuefnaráðgjafi og Guðrún...

read more

Rússnesk rúlletta

Fíkniefnið 'Xanax' hefur undanfarin ár valdið fjölda dauðsfalla og gerir enn. Töflurnar innihalda lífshættulega blöndu af öndunarbælandi lyfjum í breytilegum styrk. Uppistaðan er oft um 5.5 mg af benzodiazepam-lyfinu Alpazolam (samanborið við styrkleikann 0.25-0.50 mg...

read more