Frá og með 1. nóvember 2021 eiga einstaklingar og fyrirtæki rétt á skattaafslætti frá skattskyldum tekjum vegna gjafa og framlaga til almannaheillafélaga. Nýju lögin koma okkur í Foreldrahúsi vel sem og velunnurum okkar. Skattaafsláttur á við þegar...
Sérstaklega góður fundur í Foreldrahúsi með Ásmundi Einari Daðasyni félags – og barnamálaráðherra. Á fundinum var m.a. rætt um aðkomu og samþættingu þjónustu okkar í þriðja geiranum út frá frumvarpi um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Framsýni og áræðni...
Nýlegar athugasemdir