Ásmundur Einar heimsækir Foreldrahús

Ásmundur Einar heimsækir Foreldrahús

Sérstaklega góður fundur í Foreldrahúsi með Ásmundi Einari Daðasyni félags – og barnamálaráðherra. Á fundinum var m.a. rætt um aðkomu og samþættingu þjónustu okkar í þriðja geiranum út frá frumvarpi um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Framsýni og áræðni...
Breytingar á stjórn

Breytingar á stjórn

Hér meðfylgjandi er mynd af fráfarandi stjórnarformanni Sigríði Þrúði Stefánsdóttur ásamt nýrri stjórn Foreldrahúss, en stjórnina skipa nú Guðlaug Unnur Þorsteinsdóttir, Steinunn Ketilsdóttir og Sighvatur Jónsson, og varamaður er Rafn Jónsson og undirrituð er einnig...