Námskeið er fyrir foreldra sem eiga unglinga í fikti og neyslu, námskeiðið er þrjú skipti, fræðsla, ráð og listmeðferð.
Guðrún Björg Ágústsdóttir áfengis-og vímuefnaráðgjafi og Birna Matthíasdóttir listmeðferðafræðingur eru með
umsjón.
Námskeiðið er á laugardagsmorgnum frá kl. 10.00-13.00.
Verð fyrir einstakling: 50.000 kr.
Verð fyrir par: 70.000 kr.
Nánari upplýsingar og skráning á foreldrahus@foreldrahus.is eða í síma 511-6160