Auglýsingar fyrir námskeiðin okkar

22.09.2020

Þriggja vikna námskeið fyrir foreldra sem eiga börn/unglinga í fikti og neyslu.

Byrjar núna þriðjudaginn 29.9.2020, námskeiðið er frá kl. 20.00-21.30. Verð fyrir einstakling 15.000, verð fyrir par 25.000. Rúna Ágústsdóttir uppeldis-fíkni- og fjölskyldufræðingur sér um námskeiðið. Skráning á netfangið foreldrahus@foreldrahus.is eða í síma 511-6160

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir unglinga

Hefst þriðjudaginn 29.9.2020, kl. 18.00-19.30. stendur yfir í 10 vikur verð 50.000.-  Anna Rakel Aðalsteinsdóttir fjölskyldufræðingur og Rúna Ágústsdóttir uppeldis-fíkni- og fjölskyldufræðingur sjá um námskeiðið. Skráning á netfangið foreldrahus@foreldrahus.is eða í síma 511-6160

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir foreldra

Byrjar miðvikudaginn 7.10.2020. námskeiðið stendur yfir í 6 vikur og er frá kl. 19.30-21.30. Verð fyrir einstakling er 30.000.- og verð fyrir par er 50.000.- Berglind Gunnarsdótir Strandberg cand. í uppeldissálfræði og Anna Rakel Aðalsteinsdóttir fjölskyldufræðingur sjá um námskeiðið. Skráning á netfangið foreldrahus@foreldrahus.is eða í síma 511-6160

Athugið

Viðskiptavinir verða annaðhvort að mæta með grímu eða kaupa hana af okkur á staðnum á 400 kr.