Sjálfstyrkingarnámskeiðin okkar ”allt fínt” fyrir börn og unglinga hefjast þriðjudaginn 29.9.2020

20.08.2020

Sjálfstyrkingarnámskeiðin okkar ”allt fínt” fyrir börn og unglinga hefjast þriðjudaginn 29.9.2020.

Miðstigsbörn 5-7 bekkur verða kl.15.30-17.00 unglingastig frá 17.30-19.00. Skráning á foreldrahus@foreldrahus.is

Námskeiðið er í 10 vikur og kostar 50.000.-