Foreldrahús hefur nú lokað vegna sumarleyfa starfsfólks og opnar aftur 2. ágúst.

Sjálfstyrkingarnámskeiðin okkar ”allt fínt” fyrir börn og unglinga hefjast þriðjudaginn 29.9.2020

20.08.2020

Sjálfstyrkingarnámskeiðin okkar ”allt fínt” fyrir börn og unglinga hefjast þriðjudaginn 29.9.2020.

Miðstigsbörn 5-7 bekkur verða kl.15.30-17.00 unglingastig frá 17.30-19.00. Skráning á foreldrahus@foreldrahus.is

Námskeiðið er í 10 vikur og kostar 50.000.-