Jólafrí

20.12.2019

Lokað verður í Foreldrahúsi frá 23.12.2019-6.1.2020. Foreldrasíminn 5-811-799 er opinn yfir jól og áramót eins og aðra daga.​ Við óskum öllum gleðilegra jóla og gæfuríks árs, með þökk fyrir árið sem er að líða.

Jólakveðjur frá starfsfólki Foreldrahúss